Upp hefur komið strengslit á stofnljósleiðarastreng á Skagaströnd. Skagaströnd er eintengdur staður, þ.e. það liggur eingöngu einn strengur þangað og því er rof á allri þjónustu á Skagaströnd eins og stendur. Samstarfsaðilar eru á staðnum og unnið er að viðgerð.
Uppfært 7:38
Það er búið er að staðfesta slitstað í Hrafná við Skagaströnd og verið er að flytja vinnuvélar á staðinn til viðgerðar. Aðstæður á svæðinu eru erfiðar vegna veðurs, áætlaður viðgerðartími er allt að 8 klukkustundir.
Uppfært 11:30
Það eru um tvær klukkustundir í viðgerðarlok.
Uppfært 12:42
Viðgerð lokið og öll þjónusta komin í lag.