Strengslit við Laugarbakka - Nánar
Beint í efni

Strengslit við Laugarbakka

29. apríl 2025

Það er slit á tveimur ljósleiðarastrengjum við Miðfjörð, slitið  hefur áhrif á heimilis- og fyrirtækjaþjónusta á Hvammstanga og Laugarbakka.

Strengslitið hefur einnig áhrif á farsímasenda á eftirfarandi stöðum:

  • Laugarbakki
  • Hvammstangi
  • Víðidalur
  • Hvítabjarnarhóll
  • Grenjadalsfell
  • Miðfirði

Uppfært 13:37: Tengingamaður verður kominn á svæðið eftir sirka 2 klst, það er verið að grafa frá strengjunum og gera klárt fyrir samsetningu.  Reikna með að fyrstu samböndin gætu komið inn eftir 4 klukkustundir (upp úr 18:00).

Uppfært 16:46: Annar strengurinn hefur verið settur saman, heimilis, fyrirtækja og farsímaþjónusta er komin inn á Laugarbakka.

Uppfært 18:48: Allt samband er komið aftur á klukkan 17:55.