Lausnir fyrir atvinnulífið
Lausnir Mílu fyrir atvinnulífið eru af ýmsum toga, allar til þess gerðar að fyrirtæki geti sinnt rekstri sínum á sem bestan hátt og séu í öruggu sambandi við viðskiptavini sína.
Fjarskiptakerfi Mílu er opið kerfi og öll fjarskiptafyrirtæki á markaði hafa aðgang að kerfum Mílu til að þjónusta viðskiptavini sína sem eru fyrirtæki, stofnanir og heimili um allt land.
Lausnir fyrir atvinnulífið
Fjarskiptakerfi Mílu byggist upp á tveimur megin kerfum sem eru aðgangsnet og stofnnet, auk þess sem Míla býður viðskiptavinum sínum leigu á aðstöðu í tækjahúsum og möstrum um allt land.
Getur mitt rými tengst?
Flettu upp hvort þitt rými geti tengst ljósleiðara Mílu.