Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Míla færir þér fjarskiptalausnir

Míla tengir heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt Ísland við ljósleiðarakerfi sem getur veitt allt að 400 gígabita hraða á sekúndu. Míla rekur einnig öflugt grunnkerfi fyrir þráðlausan aðgang sem nær um allt land og veitir 5G þráðlausum aðgangskerfum styrkar stoðir.

Míla tengir þig við ljósleiðara

Fjarskipti eru grunnstoðir samfélaga, auka samkeppnishæfni og tengja Ísland við umheiminn.

Fjarskiptalausnir Mílu

Við bjóðum upp á fjarskiptalausnir fyrir fjarskiptafélög sem starfa á Íslandi.

Míla 10x - kvikmyndatökurmaður

10x vettvangur framtíðar

10x er vettvangur framtíðar og býður upp á 2,5 - 5 eða 10 gígabita á sekúndu grunnsamband. Við erum á hraðaferð - ekki hraðferð - við að byggja upp XGS-PON ljósleiðarakerfi sem nær til allra þeirra staða sem tengjast við ljósleiðara Mílu. Við stefnum á að koma á 10x tengingum í öllum þéttbýlum fyrir lok ársins 2026. 10x tengingar eru hluti af lausnaframboði okkar um aðgangsnet.

Þjónustusvæði Mílu

Míla veitir fjarskiptaþjónustu um allt land og erum við í stöðugri þróun fjarskiptakerfa á okkar vegum. Kynntu þér betur hvar okkar þjónustu er að finna.

Ísland í grænu með gulan bakgrunn