Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Stofnnet

Stofnnet Mílu er meginburðarlag Mílu og nær til allra þéttbýliskjarna landsins ásamt fjölda smærri staða úr alfaraleið. Ljósleiðarahringur Mílu er megin burðarlag stofnnetsins og tengir saman öll helstu ljósleiðaranet landsins. þar sem ljósleiðari er ekki til staðar eru stafrænar þráðlausar lausnir notaðar sem burðarlag.

Netsnúrar tengdar í miðlægan netbúnað

Ethernet MPLS-TP þjónusta byggir á svæðaskiptingu sem skiptist upp í staði á landshring og svæði utan landshrings. 

Ethernet MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta og gjaldskrá byggir á svæðaskiptingu, sem skiptist upp í landshring og svæði utan landshrings.  Á landshring eru þrír gjaldflokkar upp að 100 km en eftir það eru verð óháð vegalengd. Utan landshrings eru fjórir gjaldflokkar upp að 85 km en eftir það eru verð áháð vegalengd. 

MPLS-TP byggir á pakkaskiptri gagnaflutningsþjónustu og eru 1Gb og 10Gb Ethernet tengiskil í boði. Þá er þjónusta eins og forgangsröðun pakka, frátekin og samnýtt bandvídd og VLAN aðgreining í boði. 

Ethernetþjónusta MPLS/TP hentar meðal annars sem: 

  • Burðarnet internets- og sjónvarpsþjónustu
  • Burðarnet farsímaþjónustu, 3G, 4G/LTE og 5G
  • Burðarnet öryggisfjarskipta
  • Samtenging aðgangsnetsþjónustu heimila og fyrirtækja, xDSL og GPON
  • Almenn leigulína

Eiginleikar vöru 

  • Fullkomlega frátekin og tryggð bandvídd (CIR)
  • CIR bandvídd er 100% aðskilin frá annarri bandvídd
  • Í boði er að samnýta umframbandvídd (EIR) með öðrum viðskiptavinum á sömu burðarleiðum
  • Verð á samnýttri bandvídd (EIR) er einungis 10% af verði frátekinnar bandvíddar (CIR)
  • Umframbandvídd (EIR) er einungis í boði ef keypt er frátekin bandvídd (CIR), en þó aldrei umfram CIR bandvíddina sem keypt er og að hámarki 1 Gb/s
  • Mögulegt er að setja upp aðskildar leiðir sem geta varið hvor aðra
  • Kerfið býr yfir mjög öflugri bilanagreiningu og stjórnun á umferð
  • Samböndin eru vöktuð af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring

Hærri gagnaflutningshraði 

100 Gb/s á landshring eru í boði sem framhald af verðskrá fyrir Ethernetþjónustu, þrátt fyrir að tæknilega sé ekki um sömu vöru að ræða. Um er að ræða tæknióháð, gagnsæ, samhverf Ethernetsambönd með tryggða bandvídd.
100 Gb/s á landshring „Hærri gagnaflutningshraðar“ eru einungis í boði á milli tækjarýma Mílu á eftirtöldum stöðum:  Múlastöð, Breiðholt, Hvolsvöllur, Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir. 

MPLS-TP svæði og verðskrá   

Mynd með þjónustusvæði og verðskrá MPLS-TP
MPLS-TP svæði og verðskrá

Opna mynd af verðskrá í nýjum glugga

Svæði á landshring

Múli Breiðholt Akranes Borgarnes Búðardalur Blönduós Sauðárkrókur Dalvík Akureyri Húsavík Egilsstaðir Reyðarfjörður Höfn Kirkjubæjarklaustur Grindavík Vík í Mýrdal Keflavík  Hvolsvöllur Flugstöð Leifs Eiríkssonar  Hella Verne Selfoss

Svæði utan landshring

 Suðurland

Aratunga Árnes Brautarholt Eyrarbakki Flúðir Hveragerði Írafoss (Ljósafoss) Langholt Laugarás Laugarvatn Miðfell Minniborg Seyðishólar Sólheimar Torfastaðaheiði Úlfljótsvatn Bláfellsháls Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Geysir Háafjall Stokkseyri Laugaland

Suðausturland

Hestgerði.

Reykjanes

Garður, Hafnir, Njarðvík,Sandgerði,Vogar og Svartsengi.

Austurland

Eskifjörður, Neskaupsstaður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Djúpivogur, Merkigil, Hafrafell, Brúarás, Seyðisfjörður og Hallormsstaður.

Norðurland Eystra

Mývatn, Breiðamýri, Stórutjarnarskóli, Björg, Lundur, Hrútey, Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn og Raufarhöfn.

Tröllaskagi

Varmahlíð, Hólar, Hofsós, Hegranes, Siglufjörður og Ólafsfjörður.

Norðurland - Vestra

Hnjúkar, Hvammstangi, Laugarbakki, Staður, Hvítbjarnarhóll, Ennishöfði, Hólmavík, Nauteyri, Grenjadalsfell og Skagaströnd.

Mánaðarverð á landshring

Verð er án virðisaukaskatts. 

Verðskrá fyrir Ethernetþjónustu MPLS/TP

Hraði0-49 km / fl. 150-99 km / fl. 2100+ km / fl. 3
100 Mb/s53.330 kr.79.994 kr.106.659 kr.
200 Mb/s70.369 kr.105.553 kr.140.738 kr.
300 Mb/s82.759 kr.124.139 kr.165.519 kr.
400 Mb/s92.852 kr.139.279 kr.185.705 kr.
500 Mb/s101.521 kr.152.282 kr.203.042 kr.
600 Mb/s109.202 kr.163.803 kr.218.403 kr.
700 Mb/s116.147 kr.174.221 kr.232.294 kr.
800 Mb/s122.519 kr.183.779 kr.245.039 kr.
900 Mb/s128.430 kr.192.645 kr.256.860 kr.
1 Gb/s133.958 kr.200.937 kr.267.916 kr.
2 Gb/s176.759 kr.265.138 kr.353.517 kr.
3 Gb/s207.882 kr.311.823 kr.415.764 kr.
4 Gb/s233.235 kr.349.852 kr.466.469 kr.
5 Gb/s255.010 kr.382.515 kr.510.020 kr.
6 Gb/s274.302 kr.411.453 kr.548.604 kr.
7 Gb/s291.748 kr.437.622 kr.583.496 kr.
8 Gb/s307.755 kr.461.632 kr.615.510 kr.
*9 Gb/s322.601 kr.483.902 kr.645.202 kr.
*10 Gb/s336.487 kr.504.731 kr.672.975 kr.

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

*EIR ekki í boði.

Hærri gagnaflutningshraði

Aðeins í boði á milli tækjarýma Mílu á eftirtöldum stöðum: Múlastöð, Breiðholt, Hvolsvöllur, Selfoss, Akureyri og Egilsstaðir. 

Hraði0-49 km50-99 km100-249 km.250+ km
*100 Gb/s687.019 kr.1.030.529 kr.1.374.038 kr.1.717.548 kr.

*100 Gb/s á landshring er tæknilega ekki sama vara og Ethernetþjónusta MPLS-TP. Um er að ræða tæknióháð, gagnsæ, samhverf Ethernetsambönd með tryggða bandvídd. EIR er ekki hluti af þessari vöru. 

Verðskrá fyrir MPLS-TP sambönd Drangsnes og Grímsey

HraðiHólmavík-DrangsnesSiglufjörður-Grímsey
10 Mb/s*15.836 kr.29.393 kr.
100 Mb/s*38.590 kr.73.482 kr.
200 Mb/s*50.167 kr.93.115 kr.
300 Mb/s*55.425 kr.102.875 kr.
400 Mb/s*61.744 kr.114.603 kr.

*EIR ekki í boði.

Mánaðarverð Tengiskila

TengiskilMánaðarverð
1 Gb/s7.000 kr.
10 Gb/s35.000 kr.

Sync-E (Synchronous Ethernet) þjónusta á MPLS-TP tengiskilum 350 kr.

Mánaðarverð utan landshrings

Hraði Mb/skm. 0 - 19km. 20 - 49km. 50 - 84km. 85+
10 Mb/s15.732 kr.31.463 kr.46.003 kr.62.926 kr.
20 Mb/s20.758 kr.41.516 kr.62.274 kr.83.032 kr.
30 Mb/s24.413 kr.48.826 kr.73.239 kr.97.652 kr.
40 Mb/s27.390kr.54.780 kr.82.171 kr.109.561 kr.
50 Mb/s29.947 kr.59.895 kr.89.842 kr.119.790 kr.
60 Mb/s32.213 kr.64.426 kr.96.639 kr.128.852 kr.
70 Mb/s34.262 kr.68.524 kr.102.785 kr.137.047 kr.
80 Mb/s36.142 kr.72.283 kr.108.425 kr.144.566 kr.
90 Mb/s37.885 kr.75.770 kr.113.655 kr.151.540 kr.
100 Mb/s39.516 kr.79.032 kr.118.548 kr.158.063 kr.
150 Mb/s46.474 kr.92.948 kr.139.421 kr.185.895 kr.
200 Mb/s52.141 kr.104.283 kr.156.424 kr.208.566 kr.
300 Mb/s61.322 kr.122.645 kr.183.967 kr.245.290 kr.
400 Mb/s68.801 kr.137.602 kr.206.403 kr.275.204 kr.
500 Mb/s75.224 kr.150.449 kr.225.673 kr.300.898 kr.
600 Mb/s80.916 kr.161.831 kr.242.747 kr.323.662 kr.
700 Mb/s83.889 kr.172.124 kr.258.185 kr.344.247 kr.
800 Mb/s90.784 kr.181.567 kr.272.351 kr.363.134 kr.
900 Mb/s95.163 kr.190.326 kr.285.489 kr.380.652 kr.
1 Gb/s99.259 kr.198.519 kr.297.778 kr.397.037 kr.
1,5 Gb/s116.737 kr.233.474 kr.350.210 kr.466.947 kr.
2 Gb/s130.973 kr.261.947 kr.392.920 kr.523.894 kr.
3 Gb/s154.035 kr.308.070 kr.462.105 kr.616.140 kr.
4 Gb/s172.820 kr.345.641 kr.518.461 kr.691.282 kr.
5 Gb/s188.955 kr.377.911 kr.566.866 kr.755.821 kr.
6 Gb/s203.251 kr.406.501 kr.609.752 kr.813.002 kr.
7 Gb/s216.177 kr.432.355 kr.648.532 kr.864.710 kr.
8 Gb/s228.038 kr.456.076 kr.684.114 kr.912.152 kr.
9 Gb/s239.039 kr.478.077 kr.717.116 kr.956.155 kr.
10 Gb/s249.328 kr.498.656 kr.747.984 kr.997.312 kr.

Stofnverð og breytingagjald

Stofnverð fyrir nýtt samband innan og utan landshrings96.000 kr.
Breytingagjald fyrir breytingu úr leigulínu í Ethernetþjónustu36.000 kr.

Mánaðarverð fyrir EIR (ótryggð umframbandvídd) reiknast 10% af mánaðarverði CIR (tryggð bandvídd).

Hraðbraut er samband sem hentar viðskiptavinum sem þurfa mjög bandvíð sambönd innan höfuðborgarsvæðisins og á völdum stöðum í nágrenni við höfuðborgarsvæðið. 

Verð er óháð vegalengd og er eitt fast verð fyrir hvert samband. 

Bandvídd er fullkomlega frátekin, aðskilin og tryggð, sambærilegt sambandi yfir svartan ljósleiðara. 

Hver lagnaleið er sérhönnuð í samræmi við þarfir hvers viðskiptavinar með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi. Öll sambönd og leiðir eru vaktaðar af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring. 

Ásamt því að vera í boði á höfuðborgarsvæðinu eru Hraðbrautir í boði á tveimur fullkomlega aðskildum leiðum á Suðurnesjum, sem meðal annars tengja gagnaverið Verna-DC við höfuðborgarsvæðið. Báðar leiðir á milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesjanna eru með merkjatöf undir 1 ms. Hraðbraut er einnig í boði fyrir gagnaver sem staðsett er á Blönduósi.  


Kerfismynd af Hraðbraut Mílu

Helstu einkenni og kostir Hraðbrautar

  • Bundin við höfuðborgarsvæðið og nágrenni
  • Mikil bandvídd
  • Verð er óháð vegalengd
  • Sambærilegt sambandi yfir svartan ljósleiðara
  • Háhraða samtenging á milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesjanna með lága merkjatöf
  • Mikið öryggi - sambandið er vaktað allan sólarhringinn, alla daga, allt árið
  • Lagnaleiðir eru sérvaldar til að einfalda viðhald, auka öryggi og bæta yfirsýn
  • Í boði eru 1Gb/s, 10Gb/s og 100Gb/s sambönd með Ethernet tengiskilum (portum)
  • Einnig eru í boði aðrar tegundir tengiskila eins og FC, allt eftir óskum viðskiptavina
  • Mögulegt er að setja upp aðskildar leiðir sem verja hvora aðra

100 Gb Hraðbraut - löng

100 Gb Hraðbraut - löng er samband sem hentar viðskiptavinum sem þurfa mikla bandvídd á milli gagnaversins BDC Mining á Blönduósi og Reykjavíkur. Afhendingarstaður í Reykjavík er Múlastöð, Suðurlandsbraut 28 og á Blönduósi er afhendingarstaður Etix Everywhere Borealis.
Eitt fast verð er fyrir hvert samband. Bandvídd er fullkomlega frátekin, aðskilin og tryggð, sambærilegt sambandi yfir svartan ljósleiðara.
Með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi eru lagnaleiðir sérvaldar og öll sambönd og leiðir eru vaktaðar af kerfisvöktun Mílu, allan sólarhringinn, alla daga, allt árið. 

Í fyrsta áfanga verður aðeins ein leið í boði, en á á áætlun er að byggja upp tvær fullkomlega aðskildar leiðir.

Helstu einkenni og kostir 100 Gb Hraðbraut-löng

  • Bundin við BDC Mining gagnaverið á Blönduósi og Reykjavík
  • Mikil bandvídd
  • Verð er óháð vegalengd
  • Sambærilegt sambandi yfir svartan ljósleiðara
  • Mikið öryggi - sambandið er vaktað allan sólarhringinn, alla daga, allt árið
  • Lagnaleiðir eru sérvaldar til að einfalda viðhald, auka öryggi og bæta yfirsýn
  • Í boði eru 1Gb/s, 10Gb/s og 100Gb/s sambönd með Ethernet tengiskilum (portum)
  • Hægt er að óska eftir öðrum tegundum tengiskila eins og FC, allt eftir óskum viðskiptavina
  • Á áætlun er að setja upp aðskildar leiðir sem verja hvora aðra

Hraðbraut

Vinna og þjónusta

Verð er án virðisaukaskatts.

Eftirfarandi verðskrá gildir frá 1. janúar 2023

Verðskráin gildir um aðra vinnu á vegum Mílu en vettvangsþjónustu.

Dagvinnutaxtar gilda á virkum dögum milli kl. 8:00 og 17:00, á öðrum tímum gilda yfirvinnutaxtar. Útkall er aldrei minna en 4 tímar. 

FlokkurDagvinnaYfirvinna
Tæknimaður B12.645 kr.17.702 kr.
Sérfræðingur C14.186 kr.19.855 kr.
Sérfræðingur D16.600 kr.23.225 kr.
Sérfræðingur E119.306 kr.27.039 kr.
Sérfræðingur G125.644 kr.35.906 kr.
Umsýslugjald14.186 kr.
Mælitækjagjald6.270 kr.

Skýring:

Flokkur B = Vinna við fjarskiptanet Mílu s.s. tengingar og frágangur á fjarskiptakerfum. 
Flokkur C = Vinna sérfræðinga og eftirlitsmanna við fjarskiptanet, s.s. hönnun og uppsetningu á búnaði. 
Flokkur D  =  Vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
Flokkur E = Sérhæfð vinna verk- og tæknifræðinga sem og annarra sérfræðinga. 
Flokkur G = Sérhæfð ráðgjöf og/eða hönnunarvinna sérfræðings í fjarskiptakerfum og/eða aðkoma að uppsetningu og rekstri á flóknum fjarskiptakerfum.Umsýslugjald = Gjald sem er innheimt í þeim tilvikum sem Míla endurrukkar áfallinn kostnað frá þriðja aðila. Kostnaður við að koma verki í framkvæmd, fylgja því eftir til enda, koma því í reikningagerð, kröfugerð og innheimtu.   

Álag vegna vinnu

Akstur

Innheimt er daggjald og kílómetragjald samkvæmt ferðakostnaðarnefnd ríkisins, breytilegt eftir bifreiðategundum. 

Vinnureglur

Greitt er fyrir að fá mann á staðinn samkvæmt verðskrá. Ef bilunin reynist vera á búnaði í eigu Mílu tekur fyrirtækið á sig kostnað vegna greiningar og bilunar en þó ekki kostnað sem viðskiptavinur telur sig verða fyrir vegna skertrar þjónustu eða annarra afleiddra óþæginda.

 Til viðmiðunar eru notaðar reglur Fjarskiptastofu um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein: 

Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar. 

Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir.

Dagpeningar vegna ferðalaga

Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv. ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma. 

Sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Ethernetsambönd eru í boði á milli hnútpunkta/tækjarýma í stofnneti Mílu (Ethernet milli stöðva) og frá hnútpunkti/tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (EyK).

Ethernet milli stöðva 

Sambönd milli hnútpunkta / tækjarýma í stofnneti Mílu og eru verð háð vegalengd. Í boði eru 10/100 Mb (FE), 1Gb og 10 GB Ethernet tengiskil. Bandvídd er alltaf frátekin og aðskilin annarri umferð. 

Eiginleikar  

  • Fullkomlega frátekin og tryggð bandvídd
  • Mögulegt að setja upp vara á aðskildri leið á sömu tengiskilum (SNCP)
  • Vari fyrir samband kostar 20 - 50% af verði sambands
  • Samböndin eru vöktuð af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring

Etnernet milli stöðva hentar meðal annars sem: 

  • Burðarnet internets- og sjónvarpsþjónustu 
  • Burðarnet farsímaþjónustu, 3G, 4G/LTE og 5G
  • Burðarnet öryggisfjarskipta
  • Almennar leigulínur 

Ethernet yfir Kopar - EyK 

Ethernet yfir kopar eru sambönd frá hnútpunkti / tækjarými í stofnneti Mílu að inntakskassa hjá endanotanda og eru óháð vegalengd. Í boði eru 10/100 Mb (FE) tengiskil. Bandvídd er samhverf og aðskilin annarri umferð.  

Eiginleikar 

  • Nýtir koparlagnir í jörðu og því fljótlegt og auðvelt í uppsetningu samanborið við lagningu ljósleiðara
  • Oftast hægt að nýta núverandi innanhússlagnir
  • Ekki er þörf á nýjum búnaði hjá endanotanda

Verðskrá

Ethernetsambönd milli stöðva í stofnneti

Stærð sambandsMánaðarverðkm.verð pr. mánStofnverð
2 Mb/s16.082 kr.541 kr.96.386 kr.
6 Mb/s26.366 kr.887 kr.96.386 kr.
10 Mb/s33.179 kr.1.116 kr.96.386 kr.
20 Mb/s36.003 kr.1.211 kr.96.386 kr.
26 Mb/s39.465 kr.1.327 kr.96.386 kr.
28 Mb/s40.502 kr.1.362 kr.96.386 kr.
30 Mb/s41.492 kr.1.396 kr.96.386 kr.
46 Mb/s48.188 kr.1.621 kr.96.386 kr.
48 Mb/s48.911 kr.1.645 kr96.386 kr.
50 Mb/s49.615 kr.1.669 kr.96.386 kr.
100 Mb/s58.478 kr.1.967 kr.96.386 kr.
150 Mb/s66.850 kr.2.249 kr.96.386 kr.
200 Mb/s73.508 kr.2.472 kr.96.386 kr.
300 Mb/s84.032 kr.2.826 kr.96.386 kr.
400 Mb/s92.400 kr.3.108 kr.96.386 kr.
500 Mb/s99.461 kr.3.345 kr.96.386 kr.
700 Mb/s111.141 kr.3.738 kr.96.386 kr.
1 Gb/s125.024 kr.4.205 kr.96.386 kr.
2 Gb/s157.157 kr.5.286 kr.96.386 kr.
4 Gb/s197.548 kr.6.645 kr.96.386 kr.
5 Gb/s212.644 kr.7.153 kr.96.386 kr.
6 Gb/s225.830 kr.7.596 kr.96.386 kr.
7 Gb/s237.616 kr.7.992 kr.96.386 kr.
10 Gb/s267.296 kr.8.991 kr.96.386 kr.

Sjá verðskrá fyrir vinnu og þjónustu.

Stofnlínur eru sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Stofnlínur eru í boði á milli hnútpunkta / tækjarýma í stofnneti Mílu (stofnlína) og frá hnútpunkti /tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (aðgangslína)

Stofnlína 

Stofnlína er samband sem liggur á milli hnútpunkta / tækjahúsa í stofnneti Mílu og er verð háð vegalengdum. Í boði eru 64Kb, 256Kb, 512Kb, 2Mb, 45Mb, 155Mb og 622 Mb tengiskil. Bandvídd er alltaf frátekin og aðskilin annarri umferð. 

Aðgangslína

Aðgangslína (stafræn lína) er samband frá hnútpunkti/tækjarými í stofnneti Mílu til inntakskassa hjá endanotanda og er verð óháð vegalengd. Í boði eru 64Kb til 2Mb tengiskil.  Bandvídd er samhverf og aðskilin annarri umferð. Aðgangslína nýtir koparlagnir í jörðu og er sambandið því fljótlegt og auðvelt í uppsetningu samanborið við lagningu ljósleiðara. 

Verðskrá

Leigulínur

Notendalínur með endabúnaði

Notendalína í notendakerfi innan stöðvarsvæðisMánaðarverðStofnverð
64 Kbita - Einn leggur4.467 kr.76.112 kr.
128 Kbita - Einn leggur4.623 kr.76.112 kr.
256 Kbita - Einn leggur4.778 kr.76.112 kr.
512 Kbita - Einn leggur5.090 kr.76.112 kr.
2 Mbita - Einn leggur5.168 kr.76.112 kr.
64 Kbita - Tveir leggir8.503 kr.87.907 kr.
128 Kbita - Tveir leggir8.815 kr.87.907 kr.
256 Kbita - Tveir leggir9.126 kr.87.907 kr.
512 Kbita - Tveir leggir9.749 kr.87.907 kr.
2 Mbita - Tveir leggir9.905 kr.87.907 kr.
Notendalína milli stöðvarsvæðaMánaðarverðStofnverð
64 Kbita - Tveir leggir8.934 kr.152.225 kr.
128 Kbita - Tveir leggir9.245 kr.152.225 kr.
256 Kbita - Tveir leggir9.557 kr.152.225 kr.
512 Kbita - Tveir leggir10.180 kr.152.225 kr.
2 Mbita - Tveir leggir10.336 kr.152.225 kr.

Varðar stofnlínur

Bitahraði - Varðar stofnlínurMánaðarverðKm. verðStofnverð
64 Kb/s5.126 kr.172 kr.96.386 kr.
128 Kb/s7.002 kr.236 kr.96.386 kr.
256 Kb/s9.565 kr.322 kr.96.386 kr.
512 Kb/s13.066 kr.439 kr.96.386 kr.
2 Mb/s20.102 kr.676 kr.96.386 kr.
45 Mb/s71.728 kr.2.413 kr.96.386 kr.
155 Mb/s110.581 kr.3.719 kr.96.386 kr.
622 Mb/s179.842 kr.6.049 kr.96.386 kr.

Færslu og breytingagjald leigulína

LýsingUpphæð
Flutningur á sambandi48.193 kr.
Breyting á bitahraða (bandvídd)28.164 kr.
Breyting á sambandi eða rásum5.500 kr.

Í boði eru allir ljósleiðarar sem nú þegar eru til staðar í fjarskiptaneti Mílu og eru ekki skráðir í notkun. Ef um er að ræða tengingar þar sem fara þarf í sérstakar framkvæmdir, þarf að leita eftir tilboðum. 

Ljóslína í stofnneti 

Ljóslína í stofnneti er skilgreind sem ljósleiðari á ljósleiðaratengigrind Mílu á milli tveggja hnútpunkta / tækjarýma innan stofnnets Mílu.   Verð er háð vegalengd og er gjaldfærð vegalengd að lágmarki 1 km.  

Ljóslína í aðgangsneti 

Ljóslína í aðgangsneti er skilgreind sem ljósleiðari frá hnútpunkti / tækjarými innan stofnnets Mílu til inntakskassa hjá endanotanda og er með fast verð óháð vegalengd. Ljóslína í aðgangsneti er án endabúnaðar. 

Verðskrá

Ljóslína

LýsingMánaðarverðStofnverð
Ljóslína, notendalínuhluti eitt par19.681 kr.96.680 kr.
Ljóslína, notendalínuhluti einn þráður13.777 kr.96.680 kr.

Ljóslína í stofnlínuhluta leigulína

LýsingMánaðarverðStofnverð
Ljósleiðari milli stöðva í þéttbýli eitt par, pr.km20.826 kr.96.386 kr.
Ljósleiðari milli stöðva í dreifbýli eitt par, pr.km8.869 kr.96.386 kr.
Ljóslína milli stöðva í þéttbýli einn þráður, pr.km17.738 kr.96.386 kr.
Ljóslína milli stöðva í dreifbýli einn þráður, pr.km7.554 kr.96.386 kr.

Stofnverð á ljóslínu samsett af ljósleiðara á milli stöðva og notendalínuhluta

LýsingStofnverð
Ljósleiðari milli stöðva + einn notendalínuleggur144.726 kr.
Ljósleiðari milli stöðva + tveir notendalínuleggir193.066 kr.

Ljóslína í götuskáp

LýsingMánaðarverð
Einn ljósþráður6.888 kr.
Tveir ljósþræðir9.840 kr.
Þrír ljósþræðir12.793 kr.
Fjórir ljósþræðir15.745 kr.

Ljóslína innanhúss í tækjarými

LýsingMánaðarverðStofnverð
Ljósleiðari innanhúss í tækjarými1.100 kr.48.193 kr.

Færslu og breytingagjald Ljóslínu

LýsingUpphæð
Flutningur á sambandi48.193 kr.

Ljósbylgja er samband sem er fullkomlega aðskilið frá öðrum samböndum í kerfum Mílu með frátekna og tryggða bandvídd. Lagnaleiðir eru skipulagðar með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi.  

Ljósbylgja er samband sem er fullkomlega aðskilið frá öðrum samböndum í kerfum Mílu með frátekna og tryggða bandvídd, sambærilegt og að um væri að ræða ljósleiðara tengingu (sýndar ljósleiðari).

Lagnaleiðir eru sérstaklega skipulagðar með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi og eru öll sambönd og leiðir vaktaðar af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring.

Ljósbylgja er í boði á völdum stöðum á landshring og á höfuðborgarsvæðinu. Á öllum stöðum er í boði 100Gb/s tengiskil/bandvídd. Hægt er að óska eftir 25Gb/s, 10Gb/s og 1Gb/s tengiskilum/bandvídd, en afgreiðsla er háð forðastöðu.

Ljósbylgjustaðir Mílu

Helstu kostir og einkenni Ljósbylgju:

  • Mikil bandvídd.
  • Aðskilin bandvídd á sér ljósrásum.
  • Tryggð bandvídd.
  • Sambærilegt sambandi yfir ljósleiðara (virtual fibre).
  • Mikið öryggi, sambandið er vaktað allan sólarhringinn, alla daga, allt árið.
  • Hægt er að kaupa aðskildar leiðir sem verja hvor aðra á ljósleiðaralagi.
  • Lagnaleiðir eru sérvaldar til að einfalda viðhald, auka og bæta öryggi.

Ljósbylgja

Hægt er að óska eftir 25, 10 og 1 Gb/s bandvídd, afgreiðsla er háð forðastöðu. 

Verð er án vsk. 

Vegalengd (km)Hraði 100 Gb/sHraði 25 Gb/sHraði 10 Gb/sHraði 1 Gb/s
0-25 km231.912 kr.140.977 kr.101.490 kr.44.494 kr.
26-50 km291.631 kr.177.739 kr.128.166 kr.56.409 kr.
51-100 km370.432 kr.226.247 kr.163.365 kr72.132 kr
101-200 km474.410 kr.290.254 kr.209.810 kr.92.879 kr
201-300 km550.020 kr.336.796 kr.243.584 kr.107.965 kr.
300 km+611.610 kr.374.709 kr.271.095 kr120.254 kr

Afgreiðslugjald er 96.386 kr. 

Skammtímasambönd eru sambönd sem hugsuð eru til skammtímaleigu - einn til þrír dagar í einu, t.d. vegna beinna útsendinga frá íþróttaviðburðum eða öðrum viðburðum.

Skammtímatengingar frá sítengdum stöðum 

Skammtímatengingar eru í boði frá sítengdum fyrirfram skilgreindum stöðum t.d. fyrir sýningar frá íþróttaleikjum eða aðrar beinar útsendingar. Sjá nánar í viðmiðunartilboði leigulína, verðskrá í viðauka 2a.1.13-14. 

Lista yfir sítengda staði er að finna í verðskrá.  

Samningsbundnar skammtímatengingar

Samningsbundnar skammtímatengingar frá sítengdum stöðum eru einnig í boði yfir ákveðið tímabil vegna t.d. sýninga frá deildarkeppnum eða aðrar beinar útsendingar. Sjá nánar í viðmiðunartilboði leigulína, verðskrá í viðauka 2a. 1.13-14. 


Aðrar skammtímatengingar 

Míla bíður einnig sérhæfðar tímabundnar skammtímalausnir. Sjá nánar í viðmiðunartilboði leigulína, verðskrá í viðauka 2a 1.15-17. 

Verðskrá

Verð er án virðisaukaskatts. 

Aðrar skammtímatengingar (30Mb)

Skammtímasamband 1 dagurVerð
Höfuðborgarsvæðið111.722 kr.
Landsbyggðin 0 - 49 km.122.650 kr.
Landsbyggðin 50 - 99 km.135.782 kr.
Landsbyggðin >100 km.148.914 kr.
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dagVerð
Höfuðborgarsvæðið6.134 kr.
Landsbyggðin 0 - 49 km.10.506 kr.
Landsbyggðin 50 - 99 km.15.758 kr.
Landsbyggðin >100 km.21.011 kr.
AfgreiðslugjaldVerð
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga36.932 kr.
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga61.554 kr.

Aðrar skammtímatengingar (150Mb)

Aðrar skammtímatengingar (Ljóslína)

Skammtímasamband 1 dagurVerð
Höfuðborgarsvæðið128.508 kr.
Landsbyggðin 0 - 49 km.175.761 kr.
Landsbyggðin 50 - 99 km.215.448 kr.
Landsbyggðin >100 km255.136 kr.
Skammtímasamband hver dagur umfram 1 dagVerð
Höfuðborgarsvæðið19.276 kr.
Landsbyggðin 0 - 49 km.26.364 kr.
Landsbyggðin 50 - 99 km.32.317 kr.
Landsbyggðin >100 km.38.270 kr.
AfgreiðslugjaldVerð
Ef pöntun berst innan 10 virkra daga36.932 kr.
Ef pöntun berst innan 2ja virkra daga61.554 kr.