Snerpa og Míla hafa samið um aðgang að ljósleiðaraheimtaugum Snerpu á Vestfjörðum.
Öll heimili sem eiga kost á ljósleiðara frá Mílu eiga nú kost á 10x tengingu í Keflavík, Njarðvík og Ásbrú.
Míludeildin í Valorant er í fullum gangi og óhætt að fullyrða að áhuginn á henni hafi aldrei verið meiri en nú þegar 50 konur eru skráðar til leiks og átta lið takast á í einu kvennadeild landsins í rafíþróttum.
Míla hefur gengið frá kaupum á fjarskiptainnviðum Eyglóar í Vestamannaeyjum og stefnir á að byggja þar upp öflug fjarskipti til framtíðar.
Míla fagnar Hinsegin dögum og dregur því regnboga fána að lofti í dag.
Atli Stefán Yngvason, ráðgjafi og viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn til fjarskiptafélagsins Mílu. Þar mun hann bera ábyrgð á samskiptum, mörkun og framtíðarsýn Mílu.