Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Vöktun

Míla hefur langa reynslu af vöktun kerfa. Stjórnstöð Mílu bjóða upp á vöktum fjarskiptakerfa. Mílu sér um vöktun á fjarskiptakerfum Mílu um land allt ásamt þeim samböndum sem tengja Ísland við Evrópu og Norður Ameríku, sem og fleiri viðskiptavina, allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring.

Stjórnstöð Mílu bregst við bilunum og öðrum atvikum sem upp koma í vöktuðum kerfum og kemur þeim í viðeigandi farveg. Stjórnstöð fylgir þessum atvikum eftir með tilkynningum og sér til þess að viðskiptavinir séu upplýstir um stöðu mála hverju sinni þar til atviki lýkur.

Stjórnstöð heldur utan um atvikaskrá, þar sem atvik sem upp koma í vöktuðum kerfum eru skráð. Stjórnstöð sér um allar tilkynningar um fyrirhugaða vinnu í kerfum og fylgir þeim eftir svo viðskiptavinir séu vel upplýstir um framgang verks þar til því er lokið.