Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Þjónustusvæði Mílu

Hér er að finna yfirlit yfir þjónustusvæði Mílu, framkvæmdaáætlanir og nýja staði sem eiga kost á 10x eða ljósleiðara. Þú getur flett upp stöðu tengingar í Get ég tengst?

10x fréttir

Framkvæmdaáætlanir

Í samræmi við reglur Fjarskiptastofu tilkynnir Míla um fyrirhugaðar lagna- og jarðvegsframkvæmdir með að lágmarki 6 mánaða fyrirvara á neðangreindum stöðum.

Hér er aðeins um áætlun að ræða. Neðangreind verkefni eru fyrirhuguð en forgangur þeirra og hvenær framkvæmd getur hafist eftir að fyrrgreindir 6 mánuðir eru liðnir, er háð aðstæðum á hverjum stað og mögulegum framgangi verkefna. 

Dagsetningar á þessari síðu eru dagsetningar á birtingu tilkynninga.  Framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi 6 mánuðum eftir neðangreindar dagsetningar.

Aðrar veitur og framkvæmdaaðilar geta samnýtt fyrirhugaðar framkvæmdir Mílu. Þeir sem hafa áhuga á því hafi samband við Mílu með tölvupósti á netfangið mila@mila.is

Get ég tengst?

Flettu upp þínu póstfangi til að athuga stöðu tengingar.