Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Míla á hættustigi vegna yfirvofandi eldgos í Sundhnjúkagígaröð

30. janúar 2025

Míla hefur hækkað viðbúnaðarstig sitt upp á Hættustig. Er þetta gert til að fylgja viðbúnaðarstigi Almannavarna og vegna yfirvofandi eldgos í Sundhnjúkagígaröð. Fjarskipti eru í hefðbundnum rekstri á svæðinu eins og stendur. Búið er að virkja neyðaráætlun og fylgst er með framvindu atburðarins.