[Lokið]Strengslit milli Blönduós og Skagastrandar
15. janúar 2025
Upp hefur komið strengslit á stofnstreng milli Skagastrandar og Blönduósar, slitið hefur áhrif á netþjónustu á Skagaströnd ásamt því að skert farsímaþjónusta er á svæðinu. Viðbraðgsaðilar er nú þegar lagðir af stað í viðgerð
Viðgerð lauk um klukkan 07:00 í morgun, allar þjónustur er komnar í fullan rekstur á ný.