[Lokið] Strengslit að Grenivík
20. janúar 2025
Stofnstrengur að Grenivík er líklega slitinn og allt samband úti sem stendur (frá 05:56). Viðgerð er hafin en óvíst er hvenær henni lýkur vegna krefjandi aðstæðna á svæðinu. Eitthvað farsímasamband er utandyra frá sendi nálægt svæðinu.
14:20 - Strengur tengdur að nýju.