Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Slit á stofnstreng á milli Vatnsenda og Selfoss

26. nóvember 2024

Það er slit á stofnstreng á milli Vatnsenda og Selfoss og hefur það áhrif á nettengingar á kerfi Mílu í Norðlingaholti. Slitið er fundið og viðgerð hafin.
Uppfært 26. nóvember 2024 17:37 - Slit lagfært og allar tengingar komnar á.