Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Strengslit að Svalbarðseyri og Grenivík

25. febrúar 2025

Upp hefur komið strengslit milli Akureyrar og Svalbarðseyrar. Unnið er að viðgerð.

Slitið hefur áhrif á netþjónustu á Grenivík og Hrafnagili, einnig eru eftirfarandi farsímasendar sambandslausir.

  • Grenivík 
  • Laufás

    25.02.2025, 15:36 - Viðgerð er lokið.