Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni
Starfsmaður mílu

Við erum á hraðaferð

Míla er á hraðaferð við að byggja upp, viðhalda og reka öfluga fjarskiptainnviði á Íslandi. Við erum ekki á hraðferð – við erum á hraðaferð. Við erum að vanda til verka við að tengja Ísland við umheiminn.

Get ég tengst?

Fjarskipti í návígi

10x er vettvangur framtíðar

Hrikalega hratt Alnet er besta lausnin við óþolinmæði og smellpassar fyrir kröfuhart fólk og fyrirtæki. Míla var fyrst fyrirtækja á Íslandi upp í 10 gígabita á sekúndu til heimila - vettvang fyrir nýsköpun, frumkvöðla, kröfuharða og óþolinmóða. Það eru tíu gígabitar á sekúndu - bæði til og frá.

Fjarskiptafyrirtækin

Þjónustuaðilar Mílu eru fjarskiptafélög sem versla af okkur í heildsölu og endurselja til heimila, fyrirtækja og stofnana.

  • Hringdu
  • Merki Hringiðunnar
  • Kapalvæðing
  • Nova
  • Merki OK - þjónustuaðila Mílu
  • Origo
  • Snerpa
  • Síminn
  • Tölvun
  • Vodafone

Fréttir og tilkynningar

Fréttabréf Mílu

Fáðu fregnir af Mílu beint í innhólfið þitt. Við lofum að senda eitthvað fréttnæmt og þá sjaldan.