Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Allt í einu

Allt í einu er vettvangsþjónusta frá Mílu sem er innifalin þegar þú pantar 10x tengingu frá Mílu. Vettvangsþjónusta Mílu mætir fyrir hönd fjarskiptafélags og setur upp allt sem þarf í einu stoppi: 10 gígabita tengingu, nýjar netlagnir sem styðja 10x, netbeini, þráðlaust net og tengja tæki.

Míla mætir til þín og setur upp allt sem þarf í einu stoppi