Stöðvarfjörður
11. desember 2024
Myndin sýnir ætlað framkvæmdasvæði vegna ljósleiðaravæðingar Mílu 2025. Framkvæmdin felur í sér bæði skurðvinnu og ídrátt í fyrirliggjandi rör. Þeim sem hafa áhuga á að samnýta framkvæmdir á þessu svæði er bent á að hafa samband við Mílu með tölvupósti á mila@mila.is til að fá nánari upplýsingar um framkvæmdina.
