Míla á neyðarstigi vegna eldgoss í Sundhnjúkagígaröð - Nánar
Beint í efni

Almenn umsókn


Við hjá Mílu erum alltaf að leita að hæfileikaríku og áhugasömu fólki til að ganga til liðs við okkur. Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá íslensku hátæknifyrirtæki sem byggir upp og viðheldur hágæða fjarskiptainnviðum um land allt, hvetjum við þig til að senda inn almenna umsókn. Hafir þú áhuga að á að starfa hjá okkur, vinsamlegast fylltu út formið fyrir almenna umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi.

Umsóknarfrestur frá: 24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur til: 30. desember 9999
Hafa samband: mannaudur@mila.is

Sækja um