Keflavík, Njarðvík og Ásbrú tengd við 10x
31. október 2024
Öll heimili sem eiga kost á ljósleiðara frá Mílu eiga nú kost á 10x tengingu í Keflavík, Njarðvík og Ásbrú.

Flettu þínu heimili upp á Get ég tengst? og veldu þinn þjónustuaðila. Söluábending verður send til þeirra þjónustuaðila sem þú velur. Þjónustuaðilar ljósleiðara Mílu eru íslensk fjarskiptafélög.
