Beint í efni

1x ljósleiðari

1x ljósleiðari er öflug tenging sem kemur heimilum, stofnunum og heimilum á einn gígabita á sekúndu nethraða.

Rauðir ljósleiðarastrengir á svörtum grunni

1x ljósleiðari

Míla er að byggja upp 10x vettvang framtíðar í áföngum og stefnum við á að uppfæra allar ljósleiðaratengingar á næstu árum. Þau rými sem eru tengd ljósleiðara hafa kost á einum gígabita á sekúndu - eða 1x ljósleiðara - þangað til við uppfærum í 10x. 1x ljósleiðari er byggt upp með GPON-tækni og býður upp á einn gígabita á sekúndu upp og niður.

Google netbeinir tengdur við ljósleiðara með grænan málaðan vegg fyrir aftan ofan á viðarborði.

Get ég tengst?

Flettu upp þínu heimili eða rými til að athuga hvort þú eigir kost á tengingu frá Mílu.