Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

21. júní 2024 : Míla og Ljósleiðarinn semja um aðgang að rörum

Míla og Ljósleiðarinn hafa náð samningi um afnot Ljósleiðarans á rörum Mílu, en einhver ágreiningur hefur verið á milli félagana um ákveðin rör sem voru lögð á árunum 2002-2010.

Lesa meira

15. maí 2024 : Aflétting kvaða - gleðitíðindi fyrir neytendur

Míla fagnar ákvörðun Fjarskiptastofu sem birt var í gær og felur í sér niðurfellingu kvaða á hendur Mílu á tveimur mikilvægustu undirmörkuðum fjarskipta á Íslandi þar sem yfir 80% landsmanna búa. 

Lesa meira

26. apríl 2024 : Niðurlagning koparheimtaugakerfis Mílu

Míla vinnur að því að leggja niður eldra heimtaugakerfi sitt yfir kopar, samhliða umfangsmikilli uppbyggingu fyrirtækisins á ljósleiðara til heimila um allt land.  

Lesa meira

8. apríl 2024 : Farnet í bílakjöllurum - ný þjónusta hjá Mílu

Míla býður viðskiptavinum sínum þjónustu við að setja upp farnetssenda í stærri bílakjöllurum. 

Lesa meira

14. mars 2024 : Míla er bakhjarl Vertonet

Míla hefur gerst bakhjarl Vertonet, samtaka kvenna og kvára í upplýsingatækni, fyrir árið 2024, sem er hluti af vegferð fyrirtækisins til að auka fjölbreytileika meðal starfsfólks. 

Lesa meira

11. mars 2024 : Ljósbylgja á 400 gígabita hraða

Míla býður nú upp á ljósbylgjusamband hringinn í kringum allt Ísland með möguleika á allt að 400 gígabitum á sekúndu hraða. 

Lesa meira

15. febrúar 2024 : Míla á UTmessunni

UTmessan var haldin helgina 2. og 3. febrúar í Hörpunni. Við vorum með kynningarbás á svæðinu þar sem yfirskriftin var “Míla er á hraðaferð” .

Lesa meira

16. janúar 2024 : Viðhald fjarskiptaöryggis á Reykjanesi

Við hjá Mílu höfum fylgst náið með þeim atburðum sem hafa gengið yfir Reykjanesið síðustu misseri og er hugur okkar hjá íbúum Grindavíkur og viðbragðsaðilum.

Lesa meira
Síða 1 af 23