Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2024 : Viðbúnaðarstig Mílu á neyðarstigi

Nú þegar eldgos stendur yfir á Reykjanesi hefur Míla hækkað viðbúnaðarstig sitt á neyðarstig. Það er meðal annars gert vegna þess að eldvirkni er nú mjög nálægt fjarskiptainnviðum.  

Lesa meira

14. desember 2023 : Uppfærsla í 10x gengur vel

Okkur hefur gengið vel að uppfæra símstöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu svo þær styðji 10 sinnum hraðara internet.  Hafa yfir 60% notenda á ljósleiðara Mílu kost á að fá tengingu með internethraða allt að 10 gígabita á sekúndu

Lesa meira

8. desember 2023 : Míla tífaldar nethraða á Akureyri

Við færum Akureyringum tíu sinnum meiri nethraða um vettvanginn 10x á næstunni. Það felur í sér meiri hraða og betri upplifun fyrir heimilin og atvinnulífið á Akureyri. Akureyri er fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins sem mun tengjast 10x vettvangi Mílu. 

Lesa meira

5. desember 2023 : Ný netmiðja á Akureyri

Míla byggir upp nýja fjarskiptamiðju á Akureyri fyrir netumferð til og frá landinu. Er þetta fyrsta og eina netmiðjan utan suðvesturhornsins. Þar með verða notendur nettenginga á norður helmingi landsins komin með beina tengingu við sæstrengi til útlanda.  

Lesa meira

24. nóvember 2023 : Græn orka á farsímastað á Norðausturlandi

Vind- og sólarorka notuð til að minnka notkun jarðefnaeldsneytis þar sem ekki fæst rafmagn frá raforkukerfinu.  

Lesa meira

11. nóvember 2023 : Viðbúnaðarstig Mílu hækkað í hættustig

Míla hækkar viðbúnaðastig sitt í hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Lesa meira

31. október 2023 : Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Míla hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi. 

Lesa meira

26. október 2023 : Marinó Örn nýr stjórnarformaður Mílu

Marinó Örn Tryggvason hefur verið kjörinn stjórnarformaður Mílu. Áður gegndi Marinó stöðu forstjóra Kviku banka frá 2019 til 2023, eftir að hafa verið aðstoðarforstjóri bankans frá 2017.

Lesa meira
Síða 2 af 23