Fréttasafn (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

23. október 2023 : Míla styður Kvennaverkfallið á morgun

Míla styður starfsfólk sitt á þriðjudag, þegar konur og kynsegin fólk munu leggja niður störf. Hvorki verður dregið af launum þeirra kvenna og kvára hjá fyrirtækinu sem leggja munu niður störf, né af launum karla sem að taka vaktina á heimilinu á þessum degi.

Lesa meira

28. september 2023 : Fyrstu heimilin tengd á 10x vettvang Mílu

10x hraðari nettengingar til heimila eru loks orðnar að veruleika. Í dag og á morgun eru fjarskiptafélögin sem eru viðskiptavinir Mílu, að tengja fyrstu heimilin 10x vettvangi Mílu. 

Lesa meira

14. september 2023 : Mikilvæg viðbót við landshring Mílu á Norðurlandi

Míla er í stöðugri uppbyggingu á stofnleiðum sínum til að bæta enn frekar öryggi fjarskipta landshlutanna á milli. 

Lesa meira

30. ágúst 2023 : Haustfundur Mílu 2023 - takk fyrir okkur

Það var frábær mæting á haustfund Mílu sem var haldinn í síðustu viku.  Við fengum þann heiður að kynna Mílu og vegferð fyrirtækisins til framtíðar með 10x vettvanginum fyrir fullum sal af áhugasömu fjarskiptafólki.

Lesa meira

25. ágúst 2023 : Míla tífaldar hraðann

Míla mun á næstu mánuðum bjóða viðskiptavinum tífalt hraðari ljósleiðaratengingu. Undir merkjum „10x – Vettvangur til framtíðar“ mun fjarskiptafélögum og viðskiptavinum þeirra standa til boða að uppfæra heimili á ljósleiðara Mílu í 10 gígabita á sekúndu á völdum svæðum innan höfuðborgarsvæðis strax 1. október.

Lesa meira

16. ágúst 2023 : Haustfundur Mílu 2023

Míla býður fjarskiptafólki til haustfundar í salnum Háteigi á Grand hótel, næstkomandi þriðjudag, 22. ágúst.  

 

Lesa meira
Profunarverkefni_2

2. ágúst 2023 : Hvaða áhrif hefur hraunflæði á strengi í jörðu?

Míla leggur til ljósleiðarastreng til vísindalegra prófana þar sem rannsaka á hvaða áhrif hitinn frá hrauni hefur á mikilvæga innviði. Strengurinn virkar sem hitamælir og nemur hann hitann sem safnast í jarðveginum undir glóandi hrauni.

Lesa meira

13. júlí 2023 : Farsímasendir nær gosstöðvunum

Farsímasamband bætt í námunda við gosstöðvarnar með farsímasendi á Núpshlíðarhálsi. Verkefnið var unnið í samvinnu við öll fjarskiptafélögin sem reka farsímaþjónustu. Tryggir enn betur öryggi á svæðinu.

Lesa meira
Síða 3 af 23