Get ég tengst?


Til hamingju, þú getur tengst ljósleiðara

Veldu fjarskiptafyrirtæki (eitt eða fleiri)

Veldu það fjarskiptafyrirtæki sem þú kaupir þegar netþjónustu af. Ef þú ert ekki í viðskiptum við neitt þeirra getur þú valið eitt eða fleiri fyrirtæki sem fá þá beiðni um að senda þér tilboð.

Það fyrirtæki sem þú velur sér um að ganga frá pöntun hjá Mílu sem síðan heyrir í þér varðandi hentugan tíma til að ganga frá tengingunni.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:
Engin internettenging möguleg

Að svo stöddu er engin internettenging á völdu svæði.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Verðskrá

Bitastraumsaðgangur

Ljósleiðari og xDSL
Verð án virðisaukaskatts

Heimilistengingar

Lýsing
 Svæði  Aðgangsleið 1
 Aðgangsleið 3
Stofnverð
 Ljósleiðari Mílu (GPON) Stór höfuðb.sv og Akureyri 1.095 kr.  1.525 kr. 0 kr.
 Ljósleiðari Mílu 10x Stór höfuðb.sv og Akureyri 2.345 kr.  2.775 kr. 0 kr.
 Ljósleiðari Mílu (GPON Önnur svæði 1.825 kr.  2.255 kr. 0 kr.
 Ljósnet Allt landið  827 kr.  1.257 kr. 0 kr.
 ADSL Allt landið 827 kr.  1.257 kr. 0 kr.

Allar ljósleiðaratengingar yfir kerfi Tengis bera mánaðarlegt viðbótargjald að upphæð 257 kr.

Fyrirtækjatengingar 

 Lýsing Aðgangsleið 1 Aðgangsleið 3 Stofnverð
Ljósleiðari Mílu (GPON), 1 Gb/s, Stór-höfuðborgarsvæði og Akureyri6.800 kr.14.100 kr.0 kr.
Ljósleiðari Mílu (GPON), 2,5 Gb/s, Stór-höfuðborgarsvæði og Akureyri9.550 kr.21.489 kr.0 kr.
Ljósleiðari Mílu (GPON), 5 Gb/s, Stór-höfuðborgarsvæði og Akureyri11.050 kr.34.927 kr.0 kr.
 Ljósleiðari Mílu (GPON) 10 Gb/s, Stór-höfuðborgarsvæði og Akureyri12.550 kr.45.339 kr.  0 kr.
 Ljósleiðari Mílu (GPON), 1 Gb/s, önnur svæði7.530 kr. 18.480 kr. 0 kr. 
 Ljósleiðari Mílu (GPON), 2,5 Gb/s, önnur svæði10.280 kr. 28.188 kr.0 kr. 
 Ljósleiðari Mílu (GPON), 5 Gb/s, önnur svæði11.780 kr. 47.595 kr.0 kr. 
 Ljósleiðari Mílu (GPON), 10 Gb/s, önnur svæði13.280 kr. 62.463 kr. 0 kr. 
 ADSL 14 Mb/s
2.636 kr. 4.528 kr. 
 Ljósnet 50 Mb/s (VDSL) 3.012 kr. 7.102 kr. 
 Ljósnet 100 Mb/s (VDSL)3.765 kr. 9.555 kr. 

 Allar ljósleiðaratengingar yfir kerfi Tengis bera mánaðarlegt viðbótargjald að upphæð 257 kr.


Aðgangsleið 2

Aðgangsleið 2 er í boði á þeim stöðum þar sem Stofnnet Mílu býður upp á MPLS-TP tengingar að því gefnu að þar sé einnig staðsettur ISAM búnaður. Verð fyrir aðgangsleið 2  er tvíþætt og byggir á:

  1. Verð fyrir þjónustu Aðgangsleiðar 1 (internet, sjónvarp, VoIP)
  2. MPLS-TP verðskrá Mílu

Margvarp og VoIP þjónusta

Margvarp stendur til boða á aðgangsleið 1 og VoIP þjónusta á aðgangsleið 1 og 3 

LýsingMánaðarverð pr.notandaMánaðarverð pr. Mb/s
VoIP á aðgangsleið 163 kr. 
 VoIP á aðgangsleið 3112 kr. 
Margvarp 24,1 kr.
Verð fyrir margvarp miðast við frátekna bandvídd (Mb/s) á hverjum DSLAM. Frátekin bandvídd er reiknuð út frá skráðum fjölda myndlykla, skv. eftirfarandi töflu: 
 Fjöldi myndlyklaFrátekin bandvídd
 1- 950 Mb/s 
 10 - 29130 Mb/s 
30 - 49  160 Mb/s 
 50 - 99240 Mb/s 
100 - 199 360 Mb/s 
200 - 399  560 Mb/s 
400 600 Mb/s

Samtengingar fjarskiptafyrirtækis við Mílu 

Samtenging vegna aðgangsleiðar 1

 Lýsing Verð
 1 GbE tengiskil á vegna aðgangsleiðar 1 0 kr.
 10 GbE tengiskil - vegna aðgangsleiðar 1 0 kr.
 1 GbE tengiskil í öðrum tilgangi en til samtengingar við Mílu3.600 kr.
 10 GbE tengiskil í öðrum tilgangi en til samtengingar við Milu9.000 kr.

Samtenging vegna aðgangsleiðar 3

 Lýsing Verð
 Uppsetning á fyrsta léni114.173 kr. 
 Uppsetning á auka léni 28.543 kr.
 Tengiskil allt að 1 Gb/s 0 kr./mán 
 Tengiskil 10 Gb/s 0 kr./mán 
 Tengiskil 25 Gb/s 0 kr./mán 
 Tengiskil 100 Gb/s0 kr./mán 

Viðkomandi fjarskiptafyrirtæki ber ábyrgð á sambandi að tengiskilum.