Strengslit í Ármúla - viðgerð hefst 01:00 8. ágúst

Viðgerð hefst 01:00 í nótt

7.8.2024

Skipulögð viðgerð á skemmdum ljósleiðarastreng í Ármúla, Reykjavík, hefst klukkan 01:00 í nótt. Um 500 tengingar á Múlasvæðinu verða fyrir sambandsleysi. Viðgerð mun taka um fjóra klukkustundir og þá komast tengingar aftur á. Við biðjumst velvirðingar á útfallinu. 

Viðgerð lokið 03:00 í nótt og sambandsleysi úr sögunni.