Jökulhlaup á Mýrdalsjökli.

Upp hefur komið Jökulhlaup á Mýrdalsjökli sem er að hafa áhrif á sambönd Mílu í kringum Kirkjubæjarklaustur og nágrenni. Mögulegt ljósleiðaraslit á svæðinu er talið líklegt vegna hlaupsins. Viðbragðsaðili var sendur af stað en afturkallaður, þar sem ekkert er hægt að gera meðan hlaup stendur yfir.


Slit á landshring Mílu við Holt á Mýrum

30.11.2022

Viðgerð var lokið um kl. 11:45 þann 1.12.2022

Strengurinn slitnaði í Djúpá og eru aðstæður erfiðar. Ekki var hægt aðhefja viðgerð í nótt, en verður hafist handa strax í birtingu.

Viðgerð var lokið um kl. 11:45 þann 1.12.2022

Uppfært: Strengurinn slitnaði í Djúpá og eru aðstæður erfiðar. Ekki var hægt aðhefja viðgerð í nótt, en verður hafist handa strax í birtingu.

Uppfært: Slitið er við Holt á Mýrum, undirbúningur að viðgerð er hafinn.

Slitið er á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum. Viðgerðateymi er á leið á staðinn. Viðgerð hefst um leið og búið er að staðsetja slitið.