[Lokið]Jökulhlaup á Mýrdalsjökli.

27.7.2024

Upp hefur komið Jökulhlaup á Mýrdalsjökli sem er að hafa áhrif á sambönd Mílu í kringum Kirkjubæjarklaustur og nágrenni. Mögulegt ljósleiðaraslit á svæðinu er talið líklegt vegna hlaupsins. Viðbragðsaðili var sendur af stað en afturkallaður, þar sem ekkert er hægt að gera meðan hlaup stendur yfir.

Við munum uppfæra með frekari upplýsingum þegar þær berast.