[Lokið]Farsímasendir á Stöðvarfirði sambandslaus.

31.7.2024

Farsímasendir Mílu við Stöðvarfjörð varð því miður sambandslaus klukkan 16:48 í dag. Viðbragðsaðili er á leið til að athuga aðstæður. Verklok liggja ekki fyrir að svo stöddu. Útfallið hefur áhrif á farsíma og farnetsnotendur á svæðinu sem nýta sendinn. Við gerum okkar besta til að koma sambandi aftur á og munum upplýsa þegar frekari upplýsingar berast.

*Viðgerð lauk 19:40