Ný Ethernet þjónusta

Hjá Mílu er ný Ethernet þjónusta í þróun sem byggir á MPLS-TP tæknibúnaði Mílu. Búnaður er nú þegar uppsettur á nokkrum stöðum í sambandakerfi Mílu. Búnaðurinn gefur Mílu möguleika á að skilgreina nýja tegund af pakkaskiptri gagnaflutningsþjónustu sem byggir á Ethernet-tækni og hefur það umfram þá tækni sem Míla hefur hingað til notað (SDH) að hægt er að skilgreina meðal annars mismunandi forgangsröðun pakka, frátekna eða samnýtta bandvídd, forgangsröðun og VLAN-aðgreiningu.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi